Nýjustu fréttir

Ađalfndur

Ađalfundur félagsins verđur haldinn ţriđjudaginn 4. júní kl. 12:00 í Borgartúni 35, 1. hćđ.

Skođa nánar

Dansk-íslenska viđskiptaráđiđ (DÍV)

Tilgangur félagsins er ađ efla viđskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagiđ mun leitast viđ ađ starfa međ ţeim félögum á Íslandi og í Danmörku, sem vinna ađ hliđstćđum verkefnum. Til ađ stuđla ađ ţessum markmiđum mun félagiđ, eftir efnum og ástćđum, standa fyrir frćđslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viđskiptamöguleika í Danmörku og á Íslandi.