Hringborðsumræður forseta Íslands við Kaupmannahafnarháskóla

Í tengslum við opinbera heimsókn forsetahjónanna til Danmerkur mun forseti Íslands, þann 25. janúar milli kl. 12.10 og 13.05, taka þátt í hringborðsumræðum með rektor Kaupmannahafnarháskóla ásamt dönskum og íslenskum fræðimönnum sem og öðrum sérfróðum aðilum. Þá er aðilum úr dönsku stjórnmálalífi boðið til viðburðarins. Krónprinshjónin munu mæta. 

Umræðurnar, sem fara fram í hátíðarsal Kaupmannarhafnarháskóla (Festsalen) verða á ensku og efni þeirra er ”Þjóðernishyggja, lýðskrum og alþóðavæðing. (e. Nationalism, Populism and Globalization – Nordic Perspectives). 

Viðburðurinn, sem fer fram í hátíðarsal Kaupmannahafnarháskóla við Vor Frue plads, er opinn almenningi en skylt er skrá þátttöku, í síðasta lagi 18. janúar nk. á neðangreindri vefslóð: 
http://event.ku.dk/the-president-of-iceland-in-the-ceremoni…