Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins 28. nóvember 2017

Boðað er til aðalfundar Dansk-íslenska viðskiptaráðsins 16. nóvember næst komandi kl. 16:00 í Borgartúni 35, 1 hæð, Kjarna. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

 1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og fundarritara
 2. Skýrsla stjórnar
 3. Ársreikningar lagðir fram
 4. Lagabreytingar
 5. Kosning:
  1. Formanns
  2. Stjórnarmanna
 6. Kosning endurskoðanda
 7. Ákvörðun um félagsgjöld
 8. Annað

Stjórn Dansk-íslenska viðskiptaráðsins