Um okkur

Dansk-íslenska viðskiptaráðið (DÍV)

Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna.  Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Danmörku, sem vinna að hliðstæðum verkefnum.  Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Danmörku og á Íslandi.

Helstu verkefni 
Ráðið stendur fyrir  fundum og ráðstefnum um málefni er tengjast viðskiptum á milli landanna. 
Starfsemi ráðsins beinist að þvi að efla tengsl og auka viðskipti milli landanna.  Ráðið á gott samstarf við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og sendiráð Danmerkur á Íslandi.

Stjórn

Sverrir Sverrisson, EC Consulting - formaður

Stjórnarmenn á Íslandi:
Bergþóra Þorkelsdóttir, Íslensk-Ameríska
Eyjólfur Pálsson, EPAL
Hallgrímur Björnsson, Eimskip
Hrund Rudólfsdóttir, Veritas

Stjórnarmenn í Danmörku:
Bjarni Birkir Harðarsson, Icelandair
Halldór Ragnarsson, MTHøjgaard A/S
Steen Osorio, Samskip A/S
Peter Mollerup, Elman

Heiðursfélagi:
Peer Nørgaard, Peership